Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Laugardaginn 10. maí kl. 14 bjóðum við ykkur velkomin á listamannaspjall með þeim Ingibjörgu Sigurjónsdóttur og Kristni Má Pálmasyni, ásamt…
Leikskólinn Hörðuvellir fagnaði 90 ára afmæli í dag, föstudag. Börnin sungu og stjórnendur rifjuðu upp söguna. „Leikskólinn Hörðuvellir hefur verið…
Fjöldi hafnfirskra fyrirtækja kynntu starfsemi sína á ráðstefnuni HITTUMST í Hafnarhúsinu í gær. Bæjarstjórinn kíkti við ásamt stjórum nágrannasveitarfélaganna.
Hafnarfjarðarbær og GETA hjálparsamtök hafa aftur tekið höndum saman og bjóða fjölskyldum í Hafnarfirði að taka þátt í að rækta…
Verið er að reisa sex metra háar girðingar við höggæfingasvæði Hraunkot til að auka öryggið á svæðinu. Allt að 35…
„Mig langar að hitta fólk, heyra hvað brennur á því, hvaða hugmyndir Hafnfirðingar hafa eða bara spjalla,“ segir Valdimar Víðisson…
Vegna vegaframkvæmda verður Kirkjutorg (Ásbraut akrein til vesturs) lokað fimmtudaginn 8.maí, milli kl.9:30 og 12:00. Framlengt: laugardaginn 10.maí milli kl.9:30…
Vegna vegaframkvæmda verður Ásvallabraut (milli Hnappatorgs og Nóntorgs, akrein til austurs) lokuð fimmtudaginn 8.maí, milli kl.12:30 og 15:30. Framlengt: laugardaginn…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 7. maí. Formlegur fundur hefst kl. 14 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Unnið er við fræsingar og malbikun við Tjarnarvelli (hjá Bónus) á stuttum kafla, miðvikudaginn 30.apríl, frá kl.13:00 til kl.17:00, sem…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 30. apríl. Formlegur fundur hefst kl. 16 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Vegna vegaframkvæmda verður Suðurbraut (við Suðurholt) lokuð mánudaginn 28.apríl milli kl.9:00 og 15:00.
Nýjar reglur um félagslegt leiguhúsnæði hafa tekið gildi hér hjá Hafnarfjarðarbæ, en úthlutunin er ein af meginstoðum velferðarþjónustu. Nýr kafli…
Gögn til kynningar, ss. uppdrátt sem sýnir fyrirhugaðar breytingar, má nálgast í gegnum Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila…
Gögn til kynningar má nálgast í gegnum skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila rafrænt í gegnum skipulagsgáttina.
Auglýsingar um breytingar á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025: Stækkun reits samfélagsþjónusta S1 við Hrafnistu, hafnarsvæði – þétting byggðar Suðurhöfn, Flensborgarhöfn og…
Hafnarfjarðarbær auglýsir Strandgötu 1, Austurgötu 4a og Austurgötu 6 til sölu og óskar eftir tilboðum. Eignirnar verða allar seldar saman…
Hafnarfjarðarbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að reka nýjan, glæsilegan 6 deilda leikskóla, Áshamar. Leikskólinn er staðsettur í fallegu, ört…
Vegna mikillar fjölgunar skólabarna í Hamranesi þá mun Hafnarfjarðarbær að fjölga kennslustofum og verða þær staðsettar við Skarðshlíðarskóla. Um er…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…
Réttur kvenna, er yfirskrift fjórðu sýningar Halldórs Árna í Litla Gallerý á Strandgötu, en þar tekur hann fyrir þetta hugtak…
Vorhreinsun – gámar fyrir garðúrgang við alla grunnskóla Dagana 8. – 11. maí 2025 standa yfir hreinsunardagar í Hafnarfirði undir…
Tónlistarsmiðja fyrir börn Tónagull og Hafnarfjarðarbær bjóða upp á fjöltyngda tónlistarsmiðju fyrir fjölskyldur með börn á aldrinum 0-4 ára. Fyrsti…
Laugardaginn 10. maí kl. 13 bjóðum við ykkur velkomin á spjall um sýninguna Alverund ásamt listamanninum Jónu Hlíf Halldórsdóttur og sýningarstjóranum…
Sunnudaginn 11. maí kl. 14 býður Tónagull í samstarfi við Hafnarborg upp á fjöltyngda tónlistarsmiðju fyrir fjölskyldur með ung börn (0-4) ára. Í smiðjunni skemmta…
Kynningarfundur vegna breytinga á deiliskipulagi Kapelluhrauns 2. áfanga (geymslusvæðið) og Kapelluhrauns 1. fanga Tillaga að breyttu deiliskipulagi fyrir geymslusvæðið verður…
Valdimar Víðisson bæjarstjóri færir skrifstofu sína þrisvar út í annað glerhýsanna á Thorsplani í byrjun þessa sumars. Fyrsti fundurinn er…
Sigrún Kristbjörg leiðir okkur í tónlistarævintýri við allra hæfi! Time to try out new instruments, new styles and new…