Fara í innihald

Þorsteinn Vilhjálmsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þorsteinn Vilhjálmsson (194010. maí 2025) var íslenskur prófessor í eðlisfræði og vísindasögu, kennari og rithöfundur. Hann kom að stofnun Vísindavefsins árið 2000 og var aðalritstjóri hans 2000-2010.

Kona Þorsteins var Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í félagsráðgjöf.

  • Heimsmynd á hverfanda hveli I-II (1986-1987)
  • Einstein, eindir og afstæði (2015)

Viðurkenningar

[breyta | breyta frumkóða]
  • Viðurkenningu menntamálaráðuneytisins fyrir störf að vísindamiðlun (2005)
  • Riddarakross fálkaorðunnar árið „fyrir framlag til vísinda, kennslu og miðlunar fræðilegrar þekkingar til almennings.“ (2011)