Fara í innihald

Arabískt stafróf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Arabískt stafróf er stafróf fyrir arabískt letur fyrir ritun arabísku. Arabískt stafróf er skrifað frá hægri til vinstri með snarhönd. Arabíska stafrófið hefur 28 stafi sem flestir hafa samhengisháð form. Ólíkt latneska stafrófinu gerir arabíska stafrófið ekki greinarmun á hástöfum og lágstöfum. Arabísk skrift er samhljóðaskrift (abjad) þar sem aðeins samhljóðar eru skrifaðir (þótt stuttu sérhljóðarnir ā ī ū séu líka skrifaðir). Arabískt stafróf notar áherslumerki til að gefa sérhljóða til kynna og er því talið ófullkomin samhljóðaskrift.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Zitouni, Imed (2014). Natural Language Processing of Semitic Languages. Springer Science & Business. bls. 15. ISBN 978-3642453588.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.