Fara í innihald

Wikipedia:Vissir þú...

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Samsett hreyfimynd sem sýnir afstöðu tunglsins gagnvart jörðu yfir einn mánuð.
Samsett hreyfimynd sem sýnir afstöðu tunglsins gagnvart jörðu yfir einn mánuð.
  • … að sjúkdómurinn ristill kemur upp þegar hlaupabóluveira í líkamanum vaknar af dvala, oft mörgum árum eftir að maður hefur sýkst af hlaupabólunni?
  • … að tunglvik (sjá mynd) valda því að rúmur helmingur yfirborðs tunglsins (59%) er sýnilegur frá jörðu?