
Fjölbreyttar tillögur um bætta nýtingu tíma og fjármuna í borginni
Alls bárust 265 tillögur í hugmyndasöfnun um betri nýtingu tíma og fjármuna Reykjavíkurborgar. Fjölbreyttar tillögur bárust og vinnuhópur sem fer yfir innsendingar hefur þegar hafið störf.