Sorphirða

Sorphirða ReykjavÃkurborgar hirðir úrgang frá heimilum borgarinnar. Skylda er að vera með Ãlát fyrir fjóra flokka við öll heimili.â¯Ãbúar geta fjölgað eða fækkað tunnum við heimili eftir þörfum. Ãegar við flokkum förum við betur með verðmæti og höfum jákvæð áhrif á umhverfið.
Hvað viltu skoða?
- Sorphirðudagatal Hvenær er sorpið sótt heima hjá þér?
- Flokkun à ReykjavÃk Hvernig er flokkað à ReykjavÃk?
- Spurt og svarað um sorphirðu Algengar spurningar sem við erum spurð um.
- Fjölbýlishús Hvernig virkar sorphirða à fjölbýlishúsum?
- Gjaldskrá sorphirðu Hvað kostar þetta allt?
Skemmdar tunnur
Ãlát sem sveitarfélagið útvegar eru eign ReykjavÃkurborgar og sér sveitarfélagið um viðhald á þeim. Ãbúar skulu ganga vel um Ãlátin og bera þeir ábyrgð á þrifum Ãláta sem þeim eru látin à té.
Ãlát sem hafa skemmst eða orðið fyrir hnjaski vegna eðlilegrar notkunar, svo sem við losun, skal tilkynna til sorphirðu ReykjavÃkur.

Samræmt flokkunarkerfi
Notum rétta tunnu
Hvað þýða litirnir á tunnunum?
- Græn tunna - fyrir plast
- Blá tunna - fyrir pappÃr
- Grá tunna - fyrir blandaðan úrgang
- Spartunna - minna magn, lægra verð
- Brún tunna - fyrir matarleifar
Fjölbýlishús
à fjölbýlishúsum þarf að eiga samráð um breytingar á fjölda og tegundum tunna. Ãað er vegna þess að þær hafa áhrif á þau gjöld sem Ãbúar greiða fyrir sorphirðu.
Aðgengi og viðhald sorptunna
Ãað er mikilvægt að sorphirðustarfsfólk komist óhindrað og örugglega að sorptunnum. Ãað sparar tÃma við hirðu, fækkar tjónum, hefur áhrif á heilbrigði starfsfólks og tryggir þÃnu heimili betri og ódýrari þjónustu. Er aðgengið að tunnunum þÃnum à lagi?
Gjaldskrá
Ãað er ódýrara að henda minna og flokka meira! Verði breytingar á fjölda sorpÃláta eða tÃðni losana miðast breytingar á gjöldum við þá viku sem óskað er eftir breytingunni.